Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 6

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 6
Þegar nú Jólablaðið ber fram þessa gömlu, en ávalt nýju kveðju: »Gleðileg jól«, þá er það ekki ósk um nein ytri gæði. Pað er ósk um það, að Krists-barnið, Krists- eðlið, megi vakna og fæðast í sem ílestum meðal mannanna barna. Að það megi þroskast og dafna, svo það geti sigrað myrkrið og skammdegishríð- arnar, sem umkringja slíka fæðingu æfinlega, jafn- vel þótt himneskt ljós og englasöngur sé henni einnig samfara. Petta eru önnur jólin, sem runnið hafa upp yfir mannkynið, síðan heimsstyrjöldinni miklu, að nafninu til, var lokið. Pó ganga enn hinar mestu hörmungar yfir heiminn. Blessun friðarins er enn ekki farin að bera ávöxl. Astandið er að mörgu leyti lítið betra, eða horfurnar vænlegri, en á meðan ófriðurinn geysaði. Svo hefur farið af því, að mennirnir hafa gleymt hinni innri merkingu jólanna og jólaboðskaparins. Engin von á varanlegri breytingu í þessu efni, fyr en mikill hluti m.annkynsins hefur veitt Krists- barninu og boðskap þess bústað í hjörtum sínum. En þá höfum vér »Stjörnufélagsmenn« þá von, að ný fagnaðarrík jól bíði vor mannanna. Vjer trúum því, að þá hafi þau skilyrði verið sköpuð, sem geri meistaranum mikla það fært að koma aftur til jarðarinnar sjálfur og halda áfram því 4

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.