Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 11

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 11
Guðmundur Guðmundsson skáld. Það mun varla ofmælt, þótt sagt sé, að þjóð vor hafi orðið fyrir tilfinnanlegu andlegu tjóni við fráfall Guðm. skálds Guðmundssonar. Hann var ekki að eins eitt hið yndislegasta skáldið, sem þjóðin hefur borið gæfu til að eignast, heldur mátti hann að ýmsu leyti heita alveg ein- stakur i sinni röð. Hann var ekki að eins mesti rím- snillingur þessa lands, heldur jafnframt mesta hugsjónaskáld þjóðarinnar. Guðm. skáld elskaði fagrar hugsjónir. Hann varð, eins og kunnugt er, einn af starfsmönnum bindindis- hreyfingarinnar hér á landi og unni henni mjög. Hann elskaði og friðarhreyfinguna — þennan fagra draum mann- kynsins, sem vér vonum, að eigi fyrir sér að rætast og að þjóðirnar eignist þann nsáttmála, er alla um stöir skal gera sampegna I heimsveldi kærleikansc. Friðarhugsjóninni helgaði hann hinn gullfallega kvæðaflokk sinn »Friður á jörðu«, sem er, eins og allir vita, fegursti og þróttmesti kvæðaflokkur, sem íslenzkt skáld hefur helgað sérstakri hugsjón, sem »við kemur öllum þjóðum.« Og 2 9

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.