Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 13

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 13
til forráðamanna kirkjunnar og biður þá að opna »kirkjuna upp á gátt«. Honum var það ljóst, að kirkjan þarfnaðist meira ljóss en hún á við að búa, ljóss, sem fengi eytt skuggunum, sem leggja af fölvum kreddum. Hann sá, að alt var i hraðri framrás og að vér lifum í andlegum ljósa- skiftum, og hann var sannfærður um það, að það var sjálfur trúarleiðtoginn, Kristur, sem veldur þessum ljósa- skiftum, sem vér erum að verða sjónarvottar að. Traust hans á Kristi mátti heita ótakmarkað, enda mun það hafa leitt hann, eins og fleiri, inn i félagsskap vorn, »Stjörnuna í austri«. Hann var sannfærður um, að koma Krists er fyrir höndum, því hverjum öðrum væri trúandi til þess að hjálpa þjóðunum, nú þegar svo víða getur að líta »hafþök af hatursins jökum?« En samfara hinni miklu ást hans og trausti á Kristi, var einlæg lotning hjá honum fyrir lífi og kenningum annara trúarbragðahöfunda. Honum var það vissulega Ijóst, að hver verður sæll við sína trú, þegar það er trú á hið guðdóm- lega: á máttinn, vizkuna og kærleikann. Hann var hátt upp hafinn yfir þann einfeldnislega hugsunarhátt, sem reynir að berja þá skoðun fram með hnúum og hnefum, að til sé að eins ein sönn og sáluhjálpleg trú og öll önnur trúarbrögð séu annaðhvort heiðindómur eða villa. Hver trúarbragða- höfundur var i hans augum andlegur ljósgjafi — sól frá sjálfum guði, en Kristur var ljósgjafi vor kristinna manna, hin andlega sól, sem Ijómar yfir hinum kristna heimi. Guðm. skáld gerðist fulltrúi lelags vors »Stjarnan i austri« árið 1914. Oss félagssystkinum hans og samvGrkamönnum finst, að vér höfum helzt lil skamma stund notið forystu hans og liæfileika. En það tjáir ekki að deila við dómarann, enda teljum vér líka víst, að viðar séu verkefni fyrir hönd- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.