Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 15

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 15
Drottinn yfir landið leit. (Við andlátsfregn Guðm. Guðmundssonar skálds, fulltrúa félagsins »Sljarnan i austri«.) Drottinn yfir landið leit í líknarhug. Hver var fær að búa’ hans braut, með bliðu, en dug? Hver vill skifta á yrktum akri og eyðistig? Pá lauztu drotni. Vildir vinna; hann valdi þig. Merkið greipstu, gaddinn bræddir, gekst mót sól, skeyttir ei urri lýða- lengur -last né hól. Á egggrjól breiddir skíra skarlats-skrúðann þinn. Mýkri að fæti við það varð Hans vegurinn. Pví mun, bróðir, bjart um þig og blessun vís, þegar ástrík sannleikssól úr sævi rís. María Jóhannsdóttir. *

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.