Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 16

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 16
Kveðja, llutt við útför Guðm. skálds Guðmundssonar. Ó, þú meistari meistaranna í hvíta bræðralaginu, konungur trúarbragðanna, Kristur. Vér lofum þig, vér tignum þig, vér tilbiðjum þig. Dýrð sé þér að eilífu. Meistarinn Ijúfl, leið þú oss frá táli, lýs okkur veg með þínu kærleiksbáli. Leið oss frá myrkri synda og sárra nauða, send okkur líf í gegnum kaldan dauða. 1 alveg sérstökum tilgangi komum vér hér saman í dag, í þessu húsi, sem sérstaklega er helgað meistaranum mikla, sem vér væntum að bráðlega komi aftur til jarðarinnar. Vér komum til þess að bera fram siðustu kveðjuna og þakkirnar til eins félagsbróður vors i Guðspekisfélaginu, sem jafnframt var formaður »Stjörnufélagsins«. Oft höfum vér áður verið stödd með honum i þessu húsi, höfum notið andrikis hans og þess kærleika og friðar, sem streymdi út frá hon- um. Ásamt honum höfum vér hér rifjað upp það heit vort, að helga líf vort og krafta eftir mætti þjónuslu meistarans. Áreiðanlega kom okkur það á óvarl, að samvistin og sam- vinnan varð ekki lengri en þetta. Vér höfðum vonað að hafa hann á meðal vor enn um mörg ár, og njóta hans góðu 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.