Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 19

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 19
ekki, en hinu tnium vér, að það sé rétt, sem Páll postuli sagði, að: »enginn af oss lifir sjálfum sér og enginn deyr sjálfum sér, þvi að hvort sem vér lifum, lifum vér drotni, eða vér deyjum, deyjum vér drotni; hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér drottins.« Með þessari sannfæringu getur dauðinn aldrei orðið oss verulegt hrygðarefni. Vér söknum að visu vinarins og sam- verkamannsins, en vér beygjum oss fúslega undir vilja þess, sem vér vitum að sér betur en vér, bæði i þessu og öðrum efnum. Vafalaust hefur vinur vor skift um til batnaðar, og vér viljum ekki hryggja hann, þar sem hann er nú, með því að harma burtför hans. Þess vegna höfum vér líka skreytt hús vort eins og til hátiðahalds, en ekki til sorgarathafnar. Ef til vill hefur koma dauðans ekki verið honum gleðileg tilhugsun í fyrslu. Ef til vill lýsir hann sjálfur rétt tilfinn- ingum sínum í því efni, þar sem hann segir: Svo margt átti’ eg ógert, en — komið kvöld! Nú kveið ég til þings að fara. — Sjálfsagt hefur honum fundist hann eiga margt ógert, en ekki efast ég um, að dauðinn hafi breyzt í augum hans, eins og hann sjálfur segir seinna i sama kvæðinu, þar sem hinn ókunni sendiboði er i augum hans orðinn að dýrðlegri, himneskri veru: Hann lagði höndina’ á liöfuð mér, og huga minn gagntók blíða, — svo regindjúp rósemd og blíða: Mér var sem hann lyfti, lyfti mér i ljósheima bjarta og víða. Vér viljum því ekki syrgja, en að eins þakka það starf, sem unnið var i kærleika á meðal vor. Vér vonum, að hann haldi áfram að fylgjasl með oss i starfi voru, að meiru eða 3 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.