Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 21

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 21
Stjörnu-bænin. Meislari, sem ert meisturunum yfir, meistari’ og bróðir hvers og eins, sem lifir! Heimurinn til þín hrópar sárt í nauðum: hjálpaðu aftur þínum viltu sauðum. Höfundur vorra hæstu og dýpstu fræða hjá okkur vildir kærleiksneistann glæða. Blessaðu heiminn aftur öðru sinni, efldu hið góða á jörð með návist þinni. Kom þú til vor í krafti dýrðar þinnar, kærleika þíns til allrar heildarinnar. Kom þú að styrkja alheims bræðrabandið, bend oss: að skynjum fyrirheitna landið. Kom þú til vor og færðu okkur friðinn, friðarins herra þagga vopnakliðinn. — Pjóðirnar láttu leggja vopnin niður. Ljómi á jörðu vizka þín og friður. Ardís.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.