Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 25

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 25
Lífsöldur þessar koma ekki í röð, hver á eftir annari, heldur ílæða þær samtímis um þessa tilverudeild vora. Andinn lífgar stöðugt hið ófrjóva efni. Afleiðingin verður sú, að frumagnir og frumefni taka sifeldum breytingum og þroskast smátt og smátt eins og efnafræðingar vorra tíma hafa nú komist að raun um. Guð, hin eilífa uppsprelta lifs- ins, starfar án afláts. Og sonareðlið, kristseðlið fer úr einu ríki náttúrunnar í annað. Það íklæðist svo smátt og smátt fullkomnari og fegri lífsgerfum. l3að stigur fyrsf ofan í efnið, en leitar svo til meiri og meiri þroska, unz það hefur lagt alt undir sig. Og faðir andanna skapar mennina eftir sinni guðdómlegu mynd. Iiann veitir þeim sjálfsmeðvitund, þann sálarhæfi- leika, er gerir þeim fært að þekkja sjálfa sig og tengja hina minni og mannlegu vitund við hina meiri og guðdómlegu vitund. Og seinast rekur að þvi, að mennirnir komast að raun um, að þeir eiga sjálfir þátt í hinu guðdómlega eðli. Less vegna eiga allir menn einn og sama uppruna, eru allir eitt bræðrafélag. Og þess vegna ber oss að skoða alla sem bræður, hvort sem þeir standa á háu eða lágu þroska- sligi, hvort sem þeir eru voldugir eða vesalir, vitrir eða fávisir. Og það eru til, eins og gefur að skilja, barnssálir, það er að segja óþroskaðir menn; þá köllum vér villimenn. Slíkar sálir hafa náð hinu mannlega þroskastigi fyrir tiltölu- lega skömmum tima. Þær eiga eftir að læra flest það, sem mannlífið fær kent þeim. Sálir villimanna hafa farið fáa — af hinum mörgu áföngum á hinni löngu leið, er liggur um föðurhúsin. Því maðurinn, sem hinn guðdómlegi andi býr i, tekur smám saman framförum og glæðir hjá sér þá hæfileika, 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.