Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 26

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 26
er leynast með honum, sökum þess, að hann dvelur hvað eftir annað hjer á þessu jarðneska tilverustigi og hvílist þess á milli í æðri heimum. Og hvíldartímarnir lengjast, að sama skapi sem hann þroskast. Pessir æðri eða öllu heldur ósýnilegu heimar, fela i sjer þau tilverustig, er nefnd hafa verið hreinsunareldor, helvíti, Paradís og himnaríki i trúfræðum allra hinna meiri háttar trúarbragða. Á þessum svæðum tilverunnar, fær mannssálin tileinkað sér alt það, sem reynsla hins siðasta jarðlífs getur kent henni. Auðvitað getur hún þjáðst þar um stund eða fyrst í stað, eftir að hún ílyzt úr þessum heimi, en hún nýtur þar líka sælu og hvíldar, alt eftir því, hvers konar lili hún hefur lifað hjerna megin grafarinnar. Og mannssálin fæðist hvað eftir annað og íklæðist nýjum og nýjum líkama. Endurminningin um það, sem drifið hefur á daga hennar á undangengnum æfiskeiðum, kemur í ljós sem lundareinkenni, samvizka og sálarhæíileikar. En þá er maðurinn hefur tekið mjög miklum þroska í andlegum efnum, verður endurminningin um það, sem fyrir hann hefur borið í fyrri jarðvistum, margfalt glöggvari og greinilegri. En nú erum vér þetta, sem vér erum, af því að vér eigum langa fortíð að baki oss, höfum þegar lært margt og mikið í reynsluskóla mannlífsins. En sökum þess, að sumar mannssálir hafa lagt miklu fyr af stað í hina löngu pílagrimsför sína en aðrar, þá slanda þær á mjög mismunandi þroskastigum. Flestir erum vjer þó komnir miðja vegu. En svo eru nokkrir, sem komnir eru miklum mun lengra áleiðis. Hjá þeim hefur kristseðlið vaknað til eilífðar-vitundar, hefur komist að raun um allsherjar eining lífsins. Og þeir hinir sömu hafa öðlast hina æðri og andlegu sjón, er sýnir þeim 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.