Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 27

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 27
að allir eru eitt og eru þeir þess vegna hættir að verja hæfi- leikum sínum og kröftum í eigin þarfir. Og þessir andlega þroskuðu menn eru þeir, sem hafa lagt inn á veginn, er liggur til hins eilifa lífs, hinn rétta veg, sem sagt hefur verið um að sé sem »hið skínandi ljós, er ljómar skærar en heiðbjartur dagur.« Og slíkir menn játa enga sérstaka trú né trúarákvæði. Og vegurinn, sem liggur til hins eilífa lífs, tilheyrir engri sérstakri trú, því þegar að er gáð, er það vegur hins andlega lifs. Lifið sjálft er hinn mikli leiðtogi og það leiðir alla fyr eða síðar inn á þá braut, er liggur inn í hinn heilaga frið. En svo eru sumir menn svo gerðir, að þeir leggja alt kapp á að taka sem mestum framförum, afia sér máttar, vizku og kærleika, ekki til þess að fullnægja að eins sinni eigin metn- aðarþrá, heldur til þess að verða færir um að greiða götu hinna yngri bræðra sinna. Slíka menn er að finna með öllum þjóðllokkum, í öllum trúarbrögðum og á öllum öldum. Og hjá slikum mönnum er hið sanna manneðli, hið guðlega manneðli, kristseðlið tekið að blómgast og bera ávöxt. Trú þeirra er að gera það eitt, sem golt er. Og þeir gera það með margfalt ljósari skilningi á lilgangi lifsins og full- komnari skilningi á hinum dulrænu lögmálum lífsins og með meiri sjálfsfórnarhug en vér miðlungsmenn höfum til brunns að bera. t'eir hafa og komið auga á tilgang guðs og hafa séð hvert hinni andlegu framþróun er stefnt. Þeim dylst ekki, að henni er ætlað að leiða gervalt mannkynið heim til guðs, leysa alt hið skapaða úr ánauð ófullkomleikans, gera hina misþrosk- uðu einstaklinga að fullkomnum sonum guðs. Og þegar þeir hafa einu sinni komið auga á tilgang guðs, þá kosta þeir úr 4 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.