Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 28

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 28
þvi, af fremsta megni kapps um, að vinna að því að fyrir- ætlanir hans komist í framkvæmd. Slíkir menn, sem nú hefur verið lýst, tilheyra hinum ytra félagsskap hins mikla bræðralags, er vér nefnum samfélag heilagra. I3eir hafa verið teknir inn í hina ósýnilegu kirkju; en þeir hafa samt ekki tekið svo miklum andlegum þroska, að þeir geti þegar orðið vígðir leiðtogar hennar og þjónar. Þeir hafa þegar lagt inn á hina réttu braut, en eru ekki enn þá meðal hinna andlegu mikilmenna, sem eru þegar orðin fullkomnin. Því þeir menn, sem hafa gengið þessa braut til enda, hafa lært alt, sem lært verður hér í þessum heimi. Og þeir hafa hafið manneðlið upp til guðseðlisins og eru prestar »ekki samkvæmt boði holdsins, heldur samkvæmt mætti hins eilífa lífs.« Þeir lifa að eilífu i guði. Þeir eru og verðir og verndarar mannkynsins, hinir hei- lögu, sem stýra rás viðburðanna í heiminum, eldri bræður mannanna barna og kirkja hinna frumgetnu; nöfn þeirra eru rituð á himnum. Þeir voru einu sinni menn eins og vér erum nú, en nú eru þeir mönnum meiri. Þeir lifa nú að eins, til þess að gera vilja guðs, gæta fjár- sjóða hinnar eilífu vizku, leiða í ljós hinn eilífa kærleika og útbreiða hin guðdómlegu sannindi. Sumir þeirra lifa sem menn hér í heimi og tilheyra ýms- um þjóðum. En þeir hafa sig fæstir mjög í frammi og sækjast ekki eftir því að vera mikið við hin opinberu störl' riðnir. Þeir gera og aldrei kröfur til þess, að sér sé trúað öðrum mönnum fremur. En hvar svo sem þeir fara og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.