Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 29

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 29
hvar sem þeir hafast við, gætir jafnan einhverra blessunar- rikra áhrifa, sem eiga rætur sinar að rekja til þeirra. En þeir menn, sem leita þeirra og eru að því komnir að leggja inn á helgunarbrautina, geta fundið þá og haft kynni af þeim. Slíkir menn eru þá farnir að feta í fótspor þeirra. »Meistarinn lætur ekki á sér slanda, þegar lærisveinninn er reiðubúinn.« Og sumir af oss, sem höfum ekki náð því, að verða læri- sveinar hinna heilögu meistara, jafnvel þólt vér höfum sett oss það sem takmark, höfum séð eitt eða tleiri þessara andlegu mikilmenna og getað gengið úr skugga um hin blessunarríku áhrif, sem streyma út frá þeim og fá gerbreytt lííi þeirra manna, er hafa átt þvi láni að fagna að kynnast þeim. Svo eru aðrir, sem lifa mitt á meðal vor og hafa gerst lærisveinar þeirra. Þeir hafa lagt inn á helgunarbrautina. Og þegar þeir hafa gengið hana á enda, eru þeir orðnir mönnum meiri. Yér — og enn þá fremur þeir, sem standa oss framar í þessum efnum — vitum það, sem vér segjum hér, um hið heilaga samfélag. Og það hefur auðvitað engin áhrif á sannfæring vora, þótt þeir menn geti ekki trúað á tilveru hins heilaga samtjelags, sem vita engin deili á þvi. Vér höfum sjálfir haft nokkur kynni af því og getum því talað um það af eigin reynzlu. En svo höfum vér lika fræðst um það af þeim mönnum, er vita meiri deili á þvi en vér. En það eru þeir menn og konur, sem eru i þann veginn að gerast lærisveinar meistaranna. Og meistararnir fræða þá um þessa hluti. Og sjálfir meistararnir geta vitnað um guð, því að þeir eru í vitundarsambandi við hann, þeir lifa í guði og guð i þeim. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.