Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 30

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 30
Þannig er öll trúaropinberun til orðin. Hún kemur að ofan frá þeim, sem mestum þroska hafa tekið og eru komnir í vitundarsamband við sjálfan guðdóminn. Hver maður öðlast þann þekkingarforða, sem hinn andlegi þroski hans gerir honum fært um að öðlast. Því þegar að er gáð, er hin andlega opinberun ekki eitt- hvert sérstakt fræðikerfi, heldur þekking, sem er sprottin upp úr jarðvegi reynzlunnar. Fyrst öðlast menn skilning á henni, síðan fær hún eins og svipt hulunni frá augum manna, svo að sjáandi sjá þeir og skilja það, sem hún fræðir þá um. Og það er ekki unt að fela guðlega opinberun í nokkurri bók eða riti, hversu guðinnblásið sem það kann að vera. Hins vegar getur rækilegur lestur slíkra rita orðið mjög til þess að flýta fyrir þvi, að menn geti öðlast guðlega opin- berun. Öll andleg opinberun á rót sína að rekja til hins andlega eðlis, en ekki til skynseminnar. Og þess vegna verður hin- um andlegu sannindum ekki markaður bás af kirkjufundum né bundin fjötrum bókstafsins. Og engir menn öðlast guðlega opinberun, nema þeir, sem hafa þráð hana, hafa beðið, leitað og knúið á. Og slíkum mönnum hefur hún orðið alt; — alt annað, sem heimurinn hefur á boðstólum hefur þá orðið þeim engisvirði í saman- burði við hana. Um þetta alriði ber öllum saman, bæði sjálfum meistur- unum, sem hafa mikla þekkingu til að bera og lærisveinum þeirra, sem hafa miklu minni þekkingu og sömuleiðis hin- um einlægu fylgismönnum lærisveinanna. Og vér þyrftum auðvitað ekki að láta hinn samhljóða vitnisburð hinna andlegu þroskuðu manna fræða oss um 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.