Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 34

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 34
Þeir eru að sínu leyti gagnvart oss eins og vér erum gagnvart óvitum. Þegar óvitar hafa mist eitthvert leikfang sitt, finst þeim ef til vill sorgin þyngri en svo, að þeir fái risið undir henni, jafnvel þótt hún sé ekki nema dægur- eða stundarsorg. En vér, sem komnir erum til vits og ára og sjáum lengra fram í límann, getum að vísu samhryggst þeim, en vér fyllumst ekki örvæntingu né sárum trega, því að vér vilum, að þessi sorg þeirra er sem skuggi, er líður von bráðar hjá. Hins vegar reynum vér þó að hjálpa þeim og hugga þau. Sama er að segja um meistarana. Peir hafa samúð til að bera, sem er miklu meiri en svo, að vér getum gert oss nokkra verulega bugmynd um hana og hún er samfara þeim mætti og þeirri vizku, sem vér fáum ekki skilið til hlítar. Óvitinn getur ekki litið á hlutina frá sama sjónarmiði og vér, sem komnir erum til vits og ára. Því ef hann gæti það, þá væri hann vissulega enginn óviti. Hins vegar getum vér miklu fremur litið á hlutina frá sjónarmiði hans. Því er eins farið um oss: vér getum ekki litið á lífið frá sama sjónarmiði og hinir eldri bræður vorir. Aftur á móti geta þeir vitað, hvernig það kemur oss fyrir sjónir, jafnframt því sem þeir líta á það frá sínu eigin sjónarmiði. í samfélagi heilagra er liann, sjálfur meistari meistaranna, mannkynsfræðarinn, frelsari mannkynsins, kærleiksmeistar- inn, hann, sem vér köllum Krist hér á Vesturlöndum. í öðrum trúarbrögðum er hann nefndur öðrum nöfnum. En hví skyldum vér deila um heiti þau, er honum hafa verið valin, þegar hann er einn og hinn sami. Hann er konungur sannleikans og kærleikans, meistari 32 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.