Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 35

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 35
engla og manna og hið andlega ljós mannkynsins, sem i myrkrunum lýsir. Og hann á itök í hjarta hvers einasta manns, því að hann hefur hafið manneðli sitt til guðs og fyrir milligöngu hans fær guð talað til vor og frætt oss og blessað. Og sjálfur er hann »ímynd guðs og ljómi hans dýrðar.« Og hann dvelur í hjörtum vorum, sökum þess, að liann hefur hafið meðvitund sína upp á hið dýrðlega tilverustig, þar seiu allir finna, að þeir eru eilt og eru hátt upphafnir yfir alla aðskilnaðartilfinningu, sem stiar mönnunum hverj- um frá öðrum hér í heimi. Og Kristur er fullkominn guð innan takmarka hins mann- lega fullkomleika. Og hann hefur náð þeirri fullkomnun, sem vér öðlumst allir að lokum, fyr eða síðar. Og jafnvel þótt kærleikur hinna heilögu meistara sé meiri en svo, að vér getum gert oss verulega hugmynd um hann, þá er kær- leikur Krists margfalt meiri. IJar að auki er hann gæddur enn þá meiri vizku og mælli en þeir. Og þó hefur hann, einhverntíma í ómunatið, verið maður eins og vér. Hann hefur þroskast smám saman, orðið full- kominn og lært hlýðni al' því, sem hann leið, eins og ritn- ingin segir. Og hann lagði inn á sigurbrautina og hel'ur gengið hana til enda. Hann náði fyrst mannlegri fullkomnun og siðan hefur hann tekið enn þá meiri þroska. Sem guð hefur hann verið guð frá eilífð og átt hlutdeild i dýrð föðursins. En sem maður hefur hann orðið það smám saman, sem hann hefur verið frá eilífu, og það sem vér, hver og einn af oss hefur verið, það er að segja guð- dómlegur í insta eðli sinu. En sá er munurinn á honum og oss, að vér höfum ekki enn þá fundið sjálfa oss, ekki »orðið t 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.