Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 36

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 36
það sem vér erum.« Vér erum samarfar Krists, en höfum ekki enn þá heimt arfleifð vora. það má til sanns vegar færa að segja, að Kristur hafi gengið inn í hina eilifu dýrð, sameinast sjálfum guði, en það má einnig með sanni segja, að hann haíi ekki tekið með öllu dýrðararfleifð sína og bíði vor vegna. Því að hann er ekki svo hátt upp haíinn yfir hina jarð- nesku tilveru, að hann hafi mist sjónar á böli voru né breyzkleika og dvelji að eins á hinum hæstu stigum him- neskrar dýrðar. Því jafnvel þótt hann hafi sameinast sjálfum guði, þá lætur hann sér ekki annast um að tryggja um fram alt dýrð handa sér. Hann lítillækkaði sjálfan sig og tók á sig þjónsmynd. Og jafnvel þótt líkaminn, sem hann lifði og starfaði i, væri tekinn og deyddur, þá dvelur hann með oss eftir sem áður alla daga, alt til enda veraldarinnar. Hann skilur mannkynið ekki eftir, mitt í stríðinu og bar- áttunni; hann er með því, verður leiðlogi þess, unz það getur fylgt honum inn í þá dýrð, sem því er fyrirbúin. Þjáningar þær, sem Kristur hefur orðið að þola fyrir mennina eru ekki að eins fárra stundar þjáningar — ekki að eins þær þjáningar, sem liann varð að þola þegar líkami lians var deyddur 'af fávísum, harðlyndum og eigingjörnum mönnum, er liflétu hann, sökum þess, að þeir þoldu ekki hve hann var kærleiksríkur. Hann kom til sinna, en hans eigin meðlóku hann ekki. Kristur hefur ekki að eins úthelt blóði sinu fyrir mennina, heldur hefur hann úthelt og úthellir enn í dag kærleiks- gnægð sinni fyrir þá. Og nú hefur hann boðið postulum sínum og innvigðum 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.