Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 38

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 38
á fírri spámanna, sem tala af mikilli andagift; þeir fá ekki haft nokkur varanleg áhrif á þjóðirnar né leitt þær að nokkrum mun í bræðralagsáttina. En þegar sjálfur kærleiksmeistarinn kemur fram á meðal þjóðanna, er að minsta kosti hugsanlegt, að svo margir með þessari kynslóð gefi gaum að orðum hans, að þeir verði færir um að breyta það hugsunarhætlinum með þjóðunum, að ný og betri öld fái runnið upp yfir þær. Þegar hann kom seinast, voru þeir fáir, sem reyndu að greiða honum veg, enda var honum ekki tekið sem skyldi. Dauðadómurinn, sem kveðinn var upp yfir honum, hefur varpað svörtum skugga á mannkynið, Og jafnvel hinir fáu, sem fylgdu honum, hurfu að meira eða minna leyti frá kenningum hans, eftir því sem tímar liðu. Og launhelgarnar (the mysteries), hin innri deild kirkj- unnar, þar sem bæði hann sjálfur og sendiboðar hans kendu öllum þeim mönnum, sem þráðu að finna sannleik- ann, liðu undir lok, sökum þess, að þær skorti nemendur. Og svo hófust látlaus hjaðningavíg skiftra skoðana. Hin upprunalega þekking fór forgörðum, því þeir menn, sem höfðu hina andlegu þekkingu til að bera voru ofsóttir á allar lundir og reknir úr kristninni. Lykillinn að þekking- unni, sem Kristur talaði um, var tekinn burtu. Það gerðu hinir ritningarfróðu menn kristninnar. Og þeir prýddu leg- stað hans samlímis þvi, að þeir grýttu spámenn hans. Því þegar slíkir menn risu upp, eins og átti sér stað öðru hvoru, þá áttu þeir sjaldnast betri viðtökum að sæta hjá ritningar- fræðingum kristninnar en Kristur fékk hjá hinum skrift- lærðu meðal Gyðinga. Iíirkjan, sem kvaðst lúta kærleiksmeistaranum, lét rifa kvenspekinginn, Hýpatíu, kvika sundur tætlu fyrir tætlu. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.