Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 40

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 40
vinnandi vegur að þekkja hann og fylgja honum eftir, er hann kemur. Vera má að einhverjum yðar sýnist þelta að eins fagur eftirvæntingardraumur og ekki annað. Og það er þá ekkert við því að gera. En það eru þá lika aðrir, sem vita að þetla er ekki draumur, heldur ómengaður veruleiki. Og þess væri óskandi, að þér alhugið þennan boðskap vel og vandlega, áður en þér hafnið honum og skoðið hann sem hugarburð. Því gætið j)ess, að þeir menn, sem flylja hann, eru ekki að gizka á hvað verða muni, styðjasl ekki við líkur einar né eru að ota fram hinum og þessum ritn- ingarstöðum trú sinni eða skoðunum lil styrktar, heldur vita þeir fyllilega livað þeir segja. Þeir flylja nú þennan fagnaðarboðskap af því, að þeim befur verið falið það hlul- verk á hendur að flytja hann. En auðvitað verða þeir margir, sem sinna ekki boðskap þeirra. En hvað um það? f’eir vita hvers sendiboðar þeir eru og það láta þeir sér nægja. En ef þér þráið komu mannkynsfræðarans, ef vonin um komu hans er yðar hjartfólgnasta von, þá látið þér ekki þar við sitja, heldur gangið hiklaust og óskiflir í j)jónustu hans. Og ef þér trúið þvi, að hann sé með oss, alt til ver- aldarinnar enda og að hann muni bráðum verða sýnilegum návistum með oss, þá gangið í félag vort »Stjörnuna í astri« og gerið alt sem í yðar valdi slendur, til þess að undirbúa komu hans, því allir memi geta gert eilthvað, ef þeir að eins vilja. En eigið þér þá ekkert á hættu? Jú, þér getið vissulega átt töluvert á hættu. Það getur svo farið, að vinir yðar og vandamenn snúi við yður bakinu, ef þér hallist á sveif með þeim mönnum, sem kosta kapps um 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.