Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 42

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 42
hann kemur von bróðar, sem er ímynd hinnar guðdómlegu vizku. Og hann kemur til þess að endurreisa launhelgarnar fornu. Og ef þér leggið nú hönd á plóginn og vinnið, að undirhúningnum, þá munuð þér vissulega njóla blessunar af þeim, þegar þær eru endurrisnar. Nú gefst yður kostur á að leita ljóssins, en síðar munu þér fá að bera það fram, svo að það lýsi öðrum mönnum. Og þér mannvinir, þér sem eruð vinir þeirra, er fara halloka í barátlu lífsins, þér, sem finnið hvorki frið né ró, sökum þess að þér vitið, að svo margir lifa huggunarsnauðu hörmungarlífi og ætla að hníga andvarpandi undir örbirgðar- farginu — þér fóið hér tækifæri til þess að ílytja sam- bræðrum yðar þann mikla fagnaðarboðskap, að »bróðirinn bezli og mannvinurinn mesti« kemur til vor, áður langt um lfður. Og munið, að koma hans verður þjóðunum þeim mun meira til blessunar, sem þér fáið unnið meira í þjónustu hans — þjónustu kærleikans. Viljið þér því ganga í lið með oss? Pýtt liefur S. Kr. 1\ 40

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.