Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 47

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 47
Fyrst framan af, á meðan trú Forngrikkja var á hlóma- skeiði og trúin fær um að veita mönnum þá gleði, sem mannslundin þráir, fóru öll Dionýsosar- eða Bakkusar- hátíðarhöld, hinar svo nefndu Bacchanaliur, mjög siðsam- lega fram, enda er sagt að þær hafi verið fremur einfaldar i fyrstu og viðhafnarlitlar hið yfra. En er fram liðu stundir og trúnni tók að hnigna, færðist, að því er sagan segir, all- mikill svall- og gjálífisbragur á þessi hátíðarhöld, bæði með Grikkjum og Rómverjum. Og það urðu meira að segja svo mikil hrögð að því með Rómverjum, að ráðið í Rómaborg varð að taka með harðri hendi í taumana, til þess að stemma sligu fyrir margvíslegu svalli og ósiðsemi, sem var orðin samfara hinni upphaflegu guðsdýrkun eða öllu heldur komin að miklu leyti í stað hennar. — Eins og allir vita hefur 25. des. verið haldinn hátíðlegur siðan í fornöld sem fæðingardagur Jesú. En það er þó engan veginn víst, að Jesús hafi fæðst þann dag eða nóttina helgu. Bað ,er að minsta kosti álitið mjög vafasamt og eins hitt, hve nær fyrst var farið að halda helgan fæðingardag hans. Ymsar sagnir geta um slík hátíðarhöld með kristnum mönnum um miðja aðra öld e. Kr., en þær sagnir eru ekki taldar alveg áreiðanlegar. Aftur á móti er talið nokkurn veginn áreiðanlegt, að krislnir menn hafi verið farnir að halda einhvern dag helgan til minningar um fæðingu Jesú í stjórnartið Commódus keisara (180—192 e. Kr.). En hinum ýmsu trúflokkum fornkristninnar kom ekki saman um, livaða dag hann hefði fæðst. Það er jafnvel sagt að 136 dagar úr árinu hafi verið taldir fæðingai dagar hans. Sumir héldu helgan fæðingardag hans í janúar, aðrir í febrúar og enn aðrir i júní, júlí, ágúst og september. En eins og gefur að skiija hafði þessi ágreiningur um fæðingar- 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.