Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 50

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 50
Lij ósþrá. í svefni og vöku, i sælu og harmi, hvort sól eða skugga ég á, þú lifir og titrar og býr mér í barmi, blessaða, alfrjálsa þrá. Ilrik, aflmikil, há, óljósa, leitandi þrá. Líf þitt á hvorki upphaf né endir. Hvort sigur ég vinn eða hrösun mig hendir; hvort hugur minn berst eða magnþrota lendir, í heiðríkið lengra og lengra þú bendir, ljúf-bitra, eilífa þrá. Til ljóssins, til sannleikans sækir mín þr Sífelt jafn leitandi, hafdjúp og há hjarta míns dýrasta þrá. Maria Jóhannsdóltir. 48

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.