Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 51

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 51
Endurkoma Krists. Ræða eftir Dr. theol. Ii. F. Horton. Þeir voru sannarlega eftirtektarverðir, fyrirlestrarnir, seni Mrs. Annie Besant flulti í Queens Hall, bæði í júní og júlí 1911. Og þegar þess er gætt, að þeir voru fluttir af konu, sem var eitt sinn samherji Cliarles Bradlaugh, og var þá fullkominn andstæðingur kristindómsins, þá verða þeir enn þá eftirtektarverðari. Eg víl því virða fyrir mér unimæli hennar og alhuga, hvers konar boðskap fyrirlestrar þessir hafa að flytja kristindóminum. Að dæma eftir fyrirlestrum þessum, lítur helzt út fyrir, að Guðspekin hafi orðið til þess að leiða Mrs. Annie Besant aftur til kristindómsins. Ég ætla mér þó ekki að leggja nokkurn dóm á hana sjálfa í þessu tilliti. Það væri hæði óviðeigandi og mér óvið- komandi að fara að rekja hér æfiferil þessarar frábæru konu. Hins vegar ætti mér að vera heimilt að láta hér í ljós aðdáun mína og hjartfólgnustu viðurkenningu fyrir þeirri alvöru og mannkærleika og einlægni, sem fyrirlestrar þessir eru þrungnir af. Og jafnvel þótt það geti verið nokkuð skiftar skoðanir um grundvallarkenningar þær, er þessi boðskapur Annie Besants 7 49

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.