Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 56

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 56
eins og vér. Vér Englendingar harðbönnum Indverjum til dæmis að seljast að í Suður-Afríku og leggjum blátt bann fyrir að Kínverjar eða Japanar komi í land í Ástralíu. Ef Kristur kæmi til vor og hefði til dæmis brúnan hörundslit eða gulan, þá mætti ef til vill alveg eins búast við, að hon- um yrði ekki tekið sem skyldi, eða það er eins og Mrs. Annie Besant sé hrædd um að svo gæti farið. Hún sýnist sömuleiðis bera allmikinn kvíðboga fyrir, að vér munum geta haldið áfram — og hver veit hvað lengi — að horfa á hin hræðilegu kjör, sem mörg þúsund sambræðra vorra eiga við að búa. Þvi jafnvel þótt mennirnir séu ekki alveg eins tilfinningarlausir og þeir voru, þá erum vér þó ílestir ánægðir, ef vér sjálfir getum notið þeirra þæginda, er lífið fær veitt, selið sólskinsmegin i veröldinni, jafnvel þótt allur þorrinn verði að sætta sig við það að hafast við i skuggan- um, berjisl látlausri baráttu, til þess að hafa eitlhvað til að lifa af og sökkvi svo, ef til vill, dýpra og dýpra ofan í eymdina og örbirgðina. Öll vor liknarstarfsemi hrökkur harla lítið til þess að vinna nokkurn verulegan bug á fátæktarbölinu. Mrs. Annie Besant álítur því, að allur þorri manna sé enn þá helzt til tilfinningasljófur og harðbrjósta og hún er hrædd um, að þeir yrðu því margir, sem mundu ekki taka Kristi sem skyldi, ef hann gerðist annað sinn fátækur vor vegna. Og þess vegna áminnir hún oss um það, að búa oss undir það að mæla honum með því að glæða hjá oss það hugarþel, er kemur oss til þess að elska menn- ina eins og þeir eru og gerir oss fúsa á að vinna i þjónuslu sambræðra vorra eins og meistarinn bauð oss, þá er hann gekk um kring og kendi hér á jörðu. Hinn auðugi ætli að vera fús á að veila hinum snauða hlutdeild, ekki að eins í auði sínum, heldur einnig i þekkingu sinni og ýmsu því, 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.