Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 62

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 62
3) Vér viljum kosta kapps um, að svo miklu leijti sem' skylduslörf vor leyfa oss, að helya jafnan stund úr degi einhverju ákveðnu slarfi, er hjálpi lil að búa undir komu hans. k) Vér viljum keppa að því að gera auðsveipni, stöðug- lyndi og mildi að lielzlu lundareinkennum vorum í daglegu lífi voru. 5) Vér viljum reyna að byrja og enda sérhvern dag með stuttri helgislund, til þess að biðja hann að blessa alt, sem vér störfum fyrir hann og í hans nafni. 6) Vér teljum það sérstaka skyldu vora að reyna að viður- kenna og bera lolningu fyrir mikilleikanum, hvar sem liann birlist og í hverjum, sem liann kemur í Ijós, og — að svo miklu leyii sem er unt, — reyna að vera í samvinnu við þá, er oss virðist komnir á hœrra stig en vér í andlegum efnum. Það yrði leitun að fegri og göfugri lifernisreglum. Vér þráum að búa sjálfa oss undir komu meistarans og beina honum braul með daglegum slörfum vorum. Slíkt getur ekki orðið til annars en góðs. Því þótt vér gerðum ráð fyrir, að hann kæmi miklu seinna en vér væntum, að þessi kyn- slóð, sem nú er uþpi, væri með öllu liðin undir lok, þá væri samt ekki nema gott, að sem flestir i kristninni reyndu að lifa sem mest eftir þessum lífernisreglum. Og ekkert gæti haft betri áhrif á hug vorn og hjarta, en að vér lifðum í stöðugri fagnaðarblandinni el'tirvæntingu eftir komu Krists, mintum sjálfa oss daglega á fyrirheit hans og reyndum að verja jafnan stuttri stund á dag, til þess að vinna að ein- hverju því, er gæti svo á sínum tíma orðið til þess, að gera 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.