Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 68

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 68
fræðinginn Tycho Brahe; var Oddur biskup Einarsson einn af lærisveinum hans og er sennilegt, að Oddur hafi verið mjög vel að sér í stjörnuspeki. Tilgangur stjörnuspekinnar er meðal annars sá, að sýna fram á, að fullkomið og náið samband sé á milli alver- unnar og mannsins, á milli hins stærra og minna, á milli »Makrokosmos« og »Mikrokosmos«. Hún sýnir fram á, að ákveðnar hreyfingar, sem gerast t. d. i sólkertinu, hafi til- svarandi áhrif á lifið hér á jörðu og að sérstakar plánetu- afstöður standi i nánu sambandi við tilsvarandi breytingar, sem gerast í lifi einstakra manna og þjóða. Þeir, sem vilja, geta lært þær aðferðir, sem nauðsynlegar eru til þess að gera þessar athuganir og finna þetta sam- ræmi og sannfærast um sannleiksgildi þess. Og eins og gera má þessar athuganir með tilliti lil ein- stakra manna og þjóða, eins má og gera þær með tillili til mannkynsins í heild sinni. Það er sú hlið stjörnuspekinnar, sem eftirfarandi greinar- korn fjallar um. Menn eru vanir að mæla timann i skemmri eða lengri skeiðum, til þess að gera sér hann Ijósari og skiljanlegri og leggja þann veg ákveðinn mælikvarða á tilveruna og lil' hennar. (ierðu menn það ekki, mundi ókleift að skrásetja viðburði liðinna alda og skipa þeim á réttan stað, svo menn befðu þess full not. Lif manna hér í heimi er því að meslu eða nálega öllu leyti háð mælingu timans. Allir þekkja árstiðirnar: vetur, sumar, vor og haust, en þö er ekki nándar nærri öllum kunnugt um það, af hverju slik fyrirbrigði eiga sér stað. Arstíðirnar myndast sem sé af möndulhalla jarðarinnar 66

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.