Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 83

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 83
kemur til sögunnar, munuð þér aðhyllast hana þegar í stað. Sannleikseðlið í sálum yðar mun þá verða yður óskeikult leiðarljós í áttina til sannleikans. Hafið það jafnan hugfast, að þessi konungur, sem þér hafið kosið yður, er ekki að eins fögur hugsjón, heldur konungur, sem lifir raunverulegu lífi. Myndin, sem þér hafið þarna af honum, er ekki myndin af þeim lærisveini, sem hann mun birtast aðallega í, er hann kemur, því að hún er af þeim líkama, sem hann lifir í nú sem stendur. Þér hafið átt því láni að fagna að eignast hana. Þegar þér liorfið á mynd, sem er verulega lík einhverjum manni, sem þér eruð að hugsa um, þá komist þér miklu fremur í hugsana- samband við hann. Og ef þér hugsið nú um hinn andlega konung, Krist, þá sendið þér um leið öílugt hugsanagerfi til hans. Og hann verður vissulega var við það samstundis og sendir þá um leið hugsanastraum til yðar. Það er þess vegna, að þér hafið fengið þessa mynd af trúarleiðtoganum eins og hann er nú. Því í hvert skifti, sem þér sendið hon- um guðræknis- og átrúnaðarhugsanir, gelið þér verið vissir um, að hann endurgeldur yður þær með kærleiks- og bless- unarhugsunum. Þér megið því ekki gleyma þvi, að konung- urinn, sem þér hafið valið yður, er verulegur og andlegur konungur, sem þér fáið að sjá með yðar eigin augum í jarðneskum líkama, alveg eins og vér horfurn nú hver á annan. Eg hefði talið mig sælan, ef hið sama hefði átt fyrir mér að liggja, sem liggur að líkindum fyrir yður. Það varð mitt hlutskifti að koma fyr, þvi að ég verðskuldaði ekki eins gott og blessunarríkt tækifæri og þér. Það hefur orðið mitt hlulverk, að reyna að undirbúa að litlu leyti komu hans. Það gelið þér lika gert, ef þér viljið, auk þess 11 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.