Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 88

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 88
Götusóparinn hélt heim til sín og sópaði götur borgar- innar eftir sem áður. En heimspekingurinn, skáldið og stjörnufræðingurinn álitu, að þeir gætu þvi að eins búið sig undir það að leggja inn á helgunarbrautina, að þeir drægju sig út úr ys og þys hins daglega lífs. Þeir komu sér því saman um að fara inn á öræfi hinna heilögu Himalaya- fjalla og dvelja þar sjö ár. Þar reistu þeir sér sltýli, sitl handa hverjum, svo að þeir gætu sökt sér sem bezt niður í hugleiðingar sínar. Stjörnufræðingurinn sökti sér niður i umhugsunina um himintunglin og víðáttu geimsins. Hann sá þar ótviræðan vott um almælti guðs og öðlaðist skilning á hinum órjúfan- legu lögmálum, er stj'ra göngu hinna óteljandi himintungla. Skáldið hlýddi á ilmþrunginn andvarann og söng fuglanna. Hann hlustaði á náttúruna, sem »talar ein við sjálfa sig« og þýddi huliðsmál hennar í hin fegurstu Ijóð. Heimspekingurinn tók þegar að glíma við hinar ílóknustu gátur tilverunnar. Hann sá þá betur en nokkru sinni áður, að allir hlutir eru á hverfanda hveli og að lífið er látlaust strið og barátta og getur aldrei orðið annað, á meðan menn- irnir eru menn. I5egar eitt ár var liðið frá því, er þeir tóku sig út úr hávaða og glaumi lífsins, kom stjörnufræðingurinn til félaga sinna og skýrði þeim frá þeim sönnunum, sem hann hafði fengið fyrir almætti guðs. Þegar tvö ár voru liðin, skýrði skáldið félögum sínum frá því, sem hann hafði séð og heyrt, og numið af vörum nátt- úrunnar. Hann hafði séð og heyrt guð opinberast sér í fegurð hennar. Og á þriðja ári skýrði heimspekingurinn félögum sínum frá þeirri lífsspeki, sem hann hafði þegar öðlast við hugleið- 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.