Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 91

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Side 91
Þú, Kristur, ástvin alls, sem lifir. Pú, Kristur, ástvin alls, sem lifir ert enn á meðal vor! Pú ræður mestum mælti yfir og máir dauðans spor. Þú sendir kraft af hæstu hæðum, svo himinvissan kveikir líf í æðum, og dregur heilagt fortjald frá oss fegurð himins birtist þá. :,: Pú vígir oss sem votta þína að veruleika þeim: að vinir aldrei vinum týna þótt víki til þín heim. Pú lætur efnisþokur þynnast, svo það sé hægra elskendum að finnast. Og jafnvel heljaj'húmið svart :,: þín heilög ástúð gerir bjart. :,: 12 89

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.