Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 93

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 93
Ljósið. Eflir Rabindranath Tagore. Bræður mínir! Þegar veraldarbálið er útbrunnið og sloknað og ekki annað eftir af því en aska endurminninganna, þá ljómar aftur hið eilifa Ijós i Austurlöndum — Austurlöndum, þar sem röðull mannkynssögunnar reis fyrst á loft upp. Og hver veit, nema dagur sé þegar á lofti og sólin sé þegar að renna upp yfir sjóndeildarhring Austurálfu heims? Eg fagna — eins og forfaðir minn, Rishíinn — þessari sólarupprás Aust- urlanda, sem er ætlað að varpa enn þá einu sinni Ijóma yfir heim allan. Pvtt hefur S. Kr. P. ! 91

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.