Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 95

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 95
sanna gleði, gleðin hin himneska, ætti að fá gagntekið alt og alla og láta hina innri vitund alls þess, er lifir og hrærist, finna, að hún er eilif og ævarandi. Þrautir og þjáningar eru sendar til þess að hreinsa musteri meðvitundarinnar, þar sem gleðin á að taka sér bólfestu. Reynið þér að tileinka yður vizkuna, sem er fólgin i þessum orðum: »Eins og hryggir, en þó ávalt glaðir« (2. Ivor. VI, 10). Ég vildi, að ég gæti sýnt yður muninn, sem er á nauðsyn- legum þjáningum og hinum, sem koma yður ekki að nokkrum notum og eru sprottnar af ósamræmi. Og sömu- leiðis vildi ég geta komið yður i skilning um, hver er mun- urinn á hinni sviknu og stopulu gleði og þeirri gleði, sem er sönn og ævarandi. Hið guðborna mannkyn kemst þvi að eins upp að hásæti tilverunnar, að það gangi krossgönguna, feti fórnarbrautina. Flýtið yður ekki um of að tleygja hin- um gömlu kirkjukenningum. Minnist þess jafnan, að um eitt skeið voru þær dýrrnæt eign, sem kom kynslóð eftir kynslóð að notum. Því að á meðan mennirnir skoðuðu sig sem sundurlausar eindir, voru þær hinar einu kenningar, er gátu ílýtt fyrir þroska þeirra. Þakkið þér því guði fyrir, að hann hefur reist þeim þennan stiga úr dauðum trúarjátn- ingum. En nú heldur hinn guðræni maður hærra en slíkur stigi nær. Hann hefur sprengt gömlu belgina (Matt. IX, 17). Hið nýja vin lífsins þarf rýmri ílát, heimtar meira rúm og meira frelsi; það er sem safinn í viðunum, sem eykur vöxt þeirra. Gætið yðar nú, þvi að í þessu er hætta fólgin. Eldur þjáninganna er tekinn að brenna; og hann á að hreinsa til og brenna upp alt, sem varnar hinu guðræna að koma fram um hauður, loft og lög. Sonur guðs kemur. Þrautirnar og þjáningarnar, sem þér verðið að reyna eru kallarar þeir, sem boða komu hans. 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.