Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 35
IÐUNN] Dvöl mín meðal Eskimóa. 29 við nú höfðum séð; að vísu höfðum við trúað því, sem okkur hafði verið sagt, en við höfðum einhvern veginn ekki áttað okkur á því, og Natkúsíak þreyttist ekki á að stagast á: — »Þetta eru ekki Eskimóar — þeir bara búa sig, tala og breyta eins og Eskimóar.« — Og þetta fanst mér nú raunar líka. það er örðugt, þegar maður hvarflar huganum yfir ára bil, að rifja upp fyrir sér jafnvel þær sterku tilfinningar, sem straumhvörfin í lífi manns vekja hjá manni. Morguninn, sem þessir níu karlmenn og drengir stóðu andspænis mér í röð á ísnum, rétt fyrir framan kofa sína úr snjó og skinnum, vissi ég, að ég stóð augliti til auglitis við merkilega vísinda- lega uppgötvun. Hinar norrænu bókmentir höfðu verið mér kunnar svo að segja frá blautu barnsbeini. Ég vissi, að stundum höfðu þúsund og stundum hundruð Norðurlandabúa eða Englendinga horfið svo inn í þoku norðurhafa, að ekkert spurðist til þeirra síðan; og þegar ég nú horfði á þessa menn, sem líktust svo mjög Norðurálfumönnum þrátt fyrir bún- ing sinn og loðfeldi, þóttist ég vita, að ég hefði annaðhvort ratað á síðasta kaflann í og þar með fáðninguna á einni af raunasögum liðna tímans, eða að ég hefði bætt við einni nýrri ráðgátu, sem fram- tíðin yrði að ráða: þeirri ráðgátu, hvers vegna þessir menn líktust svo mjög Evrópumönnum, ef þeir voru ekki af þeim komnir. En þótt atvik þetta spanaði upp í mér alt það, sem í mér er af skáldi og fræði- manni, varð ég þó að minnast þess, að skrifpappír minn var af skornum skamti, og að ákveðin lýsing á því, sem mér fyrst kom til hugar við þessar stað- reyndir, mundi vera meira virði en þótt ég færi að fylla dagbók mína heilabrotum. Dagbókarbrot mín eru nú sjaldan orðmörg og oft sundurlaus; þau hafa nefnilega aldrei verið hripuð niður með þeirri fyrir- ætlun, að þau ættu að birtast óbreytt; þar eru dul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.