Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 83
1ÖUNN1
Strandvarnir.
77
sínum í miðri þvögunni; en er þeir draga upp ríkis-
fánann, eru þeir orðnir að lögreglu, sem allir verða
að hlíða, ef þeir vilja ekki liafa verra af. —
Þetta gaf mér ærið umhugsunarefni. Mundi ekki
landinu kleift að fá sér svona til að byrja með 1
stóran botnvörpung með sterkri vél til reynslu, halda
lionum úti til veiða, en vopna hann þó jafnframt og
láta hann gæta landhelginnar? Yíirmaðurinn er til
og er lslendingur, höfuðsmaður Jóhann P. Jónsson,
sonur Jóns Guðmundssonar, sem var ráðsmaður á
Vífilstöðum. Hann mundi hafa manna bezt skilyrði
af núlifandi íslendingum til þess að takast á hendur
slíka stöðu, eins og sjá má af upplýsingum þeim,
sem hér fara á eflir. Hann tók próf frá Stýrimanna-
skólanum í Reykjavik 1906, sigldi til Englands þá
otn haustið til þess að kynnast botnvörpuveiðum og
Var á enskum botnvörpungum þangað til í febrúar
f908, að hann kom upp á »lslendingnum«, þegar
hann var sóttur til Englands. Síðan var hann ráðinn
á hann, fyrst sem netjamaður og síðan sem stýri-
oiaður, þangað til um haustið 1909, að hann sigldi
til Danmerkur í þeim tilgangi að taka þar stýri-
mannspróf meira, en að því loknu að komast á
I'horefélagsskipin. Eftir vísbendingu Nielsen’s fram-
hvæmdarstjóra gekk Jóhann á Stýrimannaskólann í
Marstal og tók þar stýrimannspróf hið meira, en er
hann kom út af skólanum, hafði Thorefélagið ekki
hl stöðu handa honum. Réð hann sig þá hjá öðru
félagi og siðan hjá Sameinaða félaginu og var á ýms-
skipum þess, þar á meðal »Hólum« eitt sumar
* strandferðum hér við land. Um haustið 1914 gekk
hann á sjóliðsforingjaskólann í Danmörku og tók
Þar sjóliðsforingjapróf. Síðan helir hann verið í sjó-
her l)ana. Á »Islands Falk« var hann árið 1916 við
strandvarnir hér á landi. í apríl síðastl. fór hann