Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 69
IÐUNN] Jón Ólafsson blaðamaður. 63 »Skuld« var með stærstu blöðum, sem þá komu út hér á landi, og mun hafa náð allmikilli útbreiðslu. Þótti hún á þeim árum fjölbreytt og skemtilegt blað. J. Ól. hefir skrifað þar um ýmisleg mál, sem þá lágu fyrir til umræðu, dæmt um nýjar bækur, sem út ,komu, o. s. frv. Meðal þeirra manna, sem mest skrifa í blaðið, auk ritstjórans, er séra Magnús Jóns- son, þá á Skorrastað í Norðfirði, og eru bindindis- hugvekjur hans oft aðalgreinar blaðsins, en með þeim greinum mun fyrst vera hrundið á stað opin- berum blaðaumræðum um bindindismálið og menn alment vaktir til umhugsunar um það. Á þessum ár- um er hlé á stjórnmáladeilunum, því endurskoðunar- baráttan er þá ekki byrjuð. J. Ól. tekur í »Skuld« svari Hilmars Finsens landshöfðingja gegn árás, sem fram kemur í »Morgunblaðinu« danska, i bréfum frá Reykjavík, og hrósar honum þar, enda talaði hann jafnan á síðari árum vel um Hilmar Finsen. í frí- kirkjuhreyfing þeirri, sem reis upp í Reyðarfirðinum á þessum árum, mun J. Ól. og »Skuld« hafa átt töluverðan þátt, en það, sem kom hreyfingunni á stað, var, að söfnuður Hólmaprestakalls fékk ekki þann prest, sem hann æskti eftir, og myndaðist þar síðan fyrsli fríkirkjusöfnuðurinn hér á landi. Vakti sú hreyfing, meðan hún var ný, mikið umtal og mikla eftirtekt, og var misjafnlega dæmd, en J. Ól. studdi hana í blaði sinu. Nokkuð átti hann í rit- ^eilum, meðan hann var á Eskifirði, og varð einna Þvössust viðureign hans við dr. Grím Thomsen, sem Þá var um tíma ritstjóri »ísafoldar«, en deilur þeirra Þófust út af þvi, að Grímur hreytti ónotum að Jóni, er Sunnmýlingar kusu hann á þing 1880. Greri aldrei heilt milli þeirra eftir þær deilur, þótt þeir væru Slðan saman á þingi og störfuðu einnig nokkuð Saman utan þess. Vorið 1881 lluttist J. Ól. til Reykjavikur. Undan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.