Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 78
72 Þorst. Gíslason. [ I8UNN til 1911, eru mestu ófriðarárin, sem yfir hafa komið í íslenzkri blaðamensku. Beri menn saman ádeilu- greinar Jóns frá þessum árum og æskuárunum, munu menn sjá, að þær greinarnar, sem hann skrif- aði um sextugt og þar eftir, eru miklu hvassari en hinar, sem hann skrifaði, þegar hann var um tvítugt. En þessu stríði lauk svo, að Heimastjórnarflokkurinn vann við þingkosningarnar 1911 enn stærri sigur en Sjálfstæðisflokkurinn hafði unnið við kosningarnar 1908. Jón var mjög fylgjandi samkomulagstilraunum þeim um sjálfstæðismálið, sem gerðar voru 1912, en lítið eða ekkert varð þó úr, þegar á reyndi. Á alþingi 1913 kom enn fram sundurlyndi í Heimastjórnar- flokknum og var Jón þar í minni hluta klofningnum. Þá í árslokin hætti hann við blaðamensku fyrir fult og alt og gaf sig allan við orðabókarstarfi sínu það sem eftir var ævinnar. Um nær hálfrar aldar skeið var Jón Ólafsson einn þeirra manna, sem mest bar á og mest kvað að í íslenzku þjóðlífi. F*að játa allir, að hann hafi verið einn af atkvæðamestu blaðamönnum þessa lands. Lét hann flest hin stærri þjóðmál okkar meira eða minna til sín taka, og greinar hans og tillögur höfðu venjulega mikil áhrif. Sjálfstæðismálið, eða afstaða íslands til Danmerkur, er það mál, sem á æskuár- um Jóns er aðalmálið. Og í síðasta þætti blaða- mensku hans er það einnig aðalmálið. Um þetta mál hefir hann ritað fjölda blaðagreina, og sérstakir bæk- lingar, eða flugrit, eru einnig til um það eftir hann. Út af því varð hann stundum á eldri árum fyrir ranglátum dómum og aðdróttunum. Honum var þetta mál frá æsku áhugamál, og honum sjálfum kom aldrei til hugar að vera í því máli annarstaðar en þar, sem hánn hugði að bezt mundi gegna fyrir ís- land. Að þvi leyti var hann óbreyttur frá æsku til elli. En skoðanir hans breyttust og þroskuðust að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.