Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 151
íðunn 1
og skýring peirra.
145
finningar eins og reiði og gleði. Nú er það eftirtekt-
arvert, að ílest sálarsj'ki, og þá einkum svonefnd
sálarveiklun og inóðursýki, byrja annaðhvort við
eitthvert skyndilegl áfall, sem hefir haft hræðslu eða
angist i för með sér, eða með langvarandi kvíða og
þunglyndi. Og ennfremur er það eftirtektarvert, að
bæði taugaslenið og móðursýkin, liafa einmitt oft og
einatt persónuskifti i för með sér, þegar þessir sjúk-
dómar komast á hátt stig. Það lítur því út fyrir, að
hinar lamandi tilfinningar, eins og hræðsla og angist,
Valdi að einhverju leyli persónuklofningi i þessum
tilfellum. Að minsta kosli klofnaði Miss B. í B I og
B IV við geðshræringuna, sem hún komst í á spítal-
anum í Providence.
En hvernig geta þá slíkar lamandi lilíinningar haft
þessi sundrandi áhrif á sálarlifið? Þar kem ég nú
tneð ofur einfalda, en mjög svo eðlilega tilgátu, sem
kemur heim við alt annað, er við vitum, en virðist
þó skýra nægilega vel þenna klofning, sem hér er
«m að ræða.
Eins og þið vitið, skreppa allar lifandi verur í kút
og kúfung, þegar þær verða hræddar eða skyndilegur
felmtur eða angist kemur yfir þær. Orðið angist tákn-
^r beinlínis þetta: að maður engist saman. Amöban,
ormurinn, bjalían og öll hin æðri dýr skreppa í kút
og kúfung, er þau verða hrædd. En hvað er þá með
sjálf líITærin og hvað er um taugakeríið?
Það er nú nokkuð langt síðan að Ramón y Cajal
o. II. sýndu fram á það, að ekki væri neitt fast, sain-
gróið sambatid milli mænufrumanna í taugakerfi voru
(ekki kontinmtet eða organisk synthesej, heldur svo-
nefnt viðskiftasamband (synapsisj, þannig að
^ugatrefjarnar, sem við próf. Guðm. Finnbogason
fiöfum komið okkur saman um að nefna griplur á
lsfi, af því að þær eins og grípa hver inn í aðra,
Þegar sainband kemsl á, leggjast hver að annari,
lðunn V. 10