Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 64
58 Þorst. Gíslason: 1IÐUNN sem betur sé úr garði gert en þau blöð, sem fyrir séu. Þar standa síðan þessar línur, sem eru all-ein- kennilegar: »íslendingar, landar mínir! Ég þarf ekki að lýsa mér fyrir yður. Þér þekkið mig, sem á í æð- um eldingaheitan logastraum. Þér þekkið allir skáldið, sem kvað íslendingabrag, — og ég veit, að ef þér viljið eiga nýtt blað, þá er yður það ekki ókærra frá minni bendi en annara.« Síðar segir: »Blað þetta er ekki stofnað til að skamma neinn af óvild, eða skjalla neinn af eigingirni; en það er tilgangur minn að segja sannleikann, nær sem þörf gerist, hver sem í hiut á og hvort sem hlutaðeigendum líkar betur eða ver. Eg ætla ekki að berjast gegn vissum mönn- um eða neinni stétt manna; en ég ætla að berjast við ófrelsi, ranglæti, heimsku og fáfræði.« Og enn segir þar: »AUur heimurinn er nú á þeirri stefnu, að alt hið gamla fyrirkomulag og hugsunarháttur er að kollsteypast. Hin núverandi bygging er hrynjandi hús og hrapandi llug. En á rústum þess gamla rís ný bygging, og það erum vér, borgarar heimsins, og vorir niðjar, sem eigum að ryðja rústirnar og reisa hið nýja hús.« Á eftir fer kvæðið: »Nú eru tíðar eiktamót, nú drynur hins útlifaða líma hinsta kvein«. Og i »Gönguhrólfi« þar á eftir er margt af kvæðum J. Ól. prentað i fyrsta sinn. En 2. tölubl. blaðsins kom ekki út fyr en 1. febr. 1873. Og ekki entist »Gönguhrólfi« líf lengur en fram á vorið 1873, komu út af honum alls 12 tbl. Landshöfðingja- hneykslið svo nefnda varð honum að bana. Frá því er svo sagt í »Gönguhrólfi«: «... 1. apríl hljóp hinn nýi landshöfðingi af stokkunum, sem stjórnin hefir verið að timbra saman i hvíta lirófinu uppi á Arnar- hóli, gamla tuklhúsinu, — sem sagt: Hinn nýi lands- höfðingi hljóp apríl inn í íslands stjórn og þótti flestum hann þar fagnaðarlaus kumpán, bæði sakir þess, að menn una illa landshöfðingjadæminu, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.