Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Síða 63
IttUNN] Jón Ólafsson blaðamaöur. 57 það út um land. Má af þessu sjá, að upplag tölubl. hefir ekki verið stórt. J. Ól. bjó þá í húsi Jakobs Sveinssonar, neðan við Lækinn, þar sem Árni rakari er nú. Lögregluþjónar hér í bænum voru þá þeir Jón Borgfirðingur og Árni Gíslason leturgrafari, og voru það þeir, sem leitina gerðu hjá J. Ól. En báðir voru þeir J. Ól. velviljaðir og munu hafa farið svo vægt í sakirnar, sem þeir sáu sér fært. Meðan á málsókninni stóð út af íslendingabrag fór Jón til Noregs og dvaldi um hríð í Bergen. Bjornstjerne Bjornson skáld var þá ritstjóri í Bergen og kyntist J. Ól. honum þar og hafði jafnan síðan miklar mætur á honum. Hann hafði áður snúið á íslen/.ku að minsta kosti einni af smærri sögum hans, og síðan sneri liann íleirutn af þeiin, og einnig kvæðum eftir Bjornson, og lét honura það vel. Hefir J. ÓJ. án efa fiaft gott af dvöl sinni í Noregi og þroskast við hana, með því að hann var þá svo Ungur og hugur hans opinn fyrir áhrifum. Eitthvað skrifaði liann þá í norsli hlöð um íslenzk stjórnmál, því Benedikt Gröndal segir í ritgerð í »Gefn«, sem utn þetta leyti kom út í Khöfn, að hann sitji í Bergen og »ljúgi Norðmenn fulla«. En mál Jóns gengu, meðan þessu fór fram, leið sína fyrir dóm- stólunum hér heima, og var hann sýknaður í lands- yfirdóini. Hefi ég heyrt að Magnús Stephensen, síðar landshöfðingi, sem þá var nýkominn í yfirdóminn, hafi ráðið þessu, með því ^ð hann sagði, að ekki v*ri hægt að meiða i orðum heila þjóð, svo að við lög varðaði, en sakarefnin voru ummælin í kvæð- inu um Dani. En þegar þessi málalok voru fengin, kom J. Ól. heim aftur. Nokkru síðar fór hann að gefa út nýlt blað hér 1 Beykjavík, sem »Gönguhrólfur« hét. 1. tölubl. hans hom út 24. des. 1872. í ávarpi frá ritstjóranum segir, að almenningur hér þykist finna þörf á nýju blaði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.