Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 5
IÐUNN Launhelgarnar í Elevsis. 83 það varð til þess, að Plútó gat heimtað hana til sín fjóra mánuði á hverju ári. Er það svo síðan, að átta mánuði ársins dvelur Persefóne hjá móður sinni, en fjóra mánuði er hún hjá Plútó í undirheimum. Létti nú Demeter banninu af jörðunni, og vígði til launhelganna, lávarða Elevsishéraðs, þar á meðal Evmol- pos, er frægastur verður í launhelgunum æ síðan, Keleos og ýmsa fleiri. Hófust nú Iaunhelgarnar í Elevsis með þessum hætti. II. Launhelgarnar í Elevsis eru ævagamlar. í lofkvæði einu til Demeter, sem fanst fyrir rúmri öld, er talið að musteris Demeter sé fyrst getið. En kvæði þetta er frá því um 600 f. Kr., og ekki gott að vita hve lengi must- erið hafði þá verið við lýði. Þegar Elevsis komst undir yfirráð Aþenuborgar á 7. öld, urðu launhelgarnar aðal þátturinn í trúarbrögðum Aþeninga. Brátt urðu þær svo sameign allra Grikkja og þegar Rómverjar komu til skjalanna bárust þær með þeim út um allan heiminn, og urðu einn máttugasti þátturinn í átrúnaði alþjóðar. Ýmsar þjóðir aðrar komu launhelgunum á hjá sér. Spunnust upp goðasagnir um það, að Demeter hefði þar komið þegar hún reikaði um jörðina, og skipað að reisa sér musteri. Aðrar sagnir hermdu, að einhver af lávörðum þeim, sem upphaflega tóku vígslu til launhelg- anna, hefðu orðið landflótta og komið þessari dýrkun á fót, þar sem þeir settust að. Eru þessar sögur of marg- ar til þess að rekja þær hér. En þótt Demeter væru musteri reist í Asíu og hingað og þangað, þá voru það þó launhelgarnar, er fram fóru í sjálfu musterinu í Elevsis, sem þóttu taka öllu fram. Ciceró segir: »Margt ágætt og guðdómlegt hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.