Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 20
98 Magnús Jónsson: IÐUNN af undirheimaguðinum. Sumir telja að það eigi við það, þegar sæðið fellur í jörðina og ekki sést nema ömur- legí flagið lengi vel, en svo skilar hún sér aftur, þegar upp kemur á ökrunum og jörðin skrýðist á ný. Eða þá að ránið merkir veturinn og endurheimtin vorið og er það líklegra. Gæti hvorttveggja samrýmst ef um haust- sáning er að ræða. En þegar fram í sækir er lögð í þetta alt dýpri merk- ing. Þá er ekki lengur um jarðarávöxt að ræða, heldur um sálarheill mannsins og hina mestu leyndardóma til- verunnar. Eftir skoðun Grikkja var lífið í líkamanum böl. Það var í raun réttri dauði sálarinnar að þurfa að lenda í fjötrum efnisins. Sálinni var rænt frá æðra heimi og hún tekin í þessa undirheimadýblissu jarðlífsins. Og tak- markið varð það, að gera sig með góðri breytni hæfan að losna úr þessum viðjum. Þetta var sá sannleikur, sem launhelgarnar sýndu, fyrst til undirbúnings í óæðri laun- helgunum, eða fyrsta stigi, síðan í ráðgátu á öðru stigi (mysta, líkl. sá sem blundar, lykur aftur augum eða sér óglögt) og loks augliti til auglitis á þriðja og æðsta stigi (epopta = sá sem sér). Með því að draga fram skelfingarmynd Heljar var sýnt ástand hins efnisfjötraða manns og svo strax á effir haldið upp óskatakmarkinu. Það var skörp prédikun, og í raun réttri ekki ólíklegt, að margur hafi frá þeim degi getað talið sig »nýja skepnu«, nýjan mann, sem nú vildi gera alt til þess að losna úr jarðarviðjunum. Athafnirnar hafa verið afskaplega áhrifamiklar. Sameiginlegi andinn, sem ríkt hefir meðal þeirra, sem vígðust, hefir og hjálp- að til. Enginn, sem vígður var, þurfti að berjast einn, heldur hefir fundið styrk í samleiðinni með öllum þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.