Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 26
104 Thora Friðriksson: IÐUNN við af eymd þeirra og segir bústýrunni að færa þeim eldivið, svo móðirin og barnið krókni ekki úr kulda. Almanakssalinn deyr, hin fríða ekkja giftist rússnesk- um prins og þegar hún er orðin rík, þá launar hún Bonnard góðverkið með því að gefa honum gamalt handrit, sem hann Iengi hefir þráð að eiga og Iagt mikið í sölurnar til að ná í, en sem á endanum er selt á upp- boði svo háu verði að hann megnar ekki að kaupa það. Prinsessan lætur gera hylki um handritið, sem að öllu útliti er eins og eldiviðarkubbur og af því kemur nafnið á sögunni. Einnig í þessari sögu er efnið ofur einfalt, en með- ferðin er meistaraleg. Okkur finst, að almanakssalinn hafi komið inn til okkar og viljað neyða okkur til að kaupa skruddur sínar, við heyrum hann og' Bonnard talast við. »]á, vinur minn«, sagði herra Bonnard við almanak- salann, sem býður honum »Draumaþýðingar«, (Clef des songes), »en allir þessir draumar, skemtilegir og leiðin- legir og þúsundir annara, eru í rauninni bara einn: draumur lífsins, og gefur litla, gula bókin yðar þýðing- una á þeim draumi?« Anatole France skapar lifandi verur að eins með því, að láta Sylvestre Ðonnard, tala um þær eða við þær. Þegar við höfum lesið bókina, stendur jafnvel köiturinn, Hamilcar, okkur ljósar fyrir hugskotssjónum, en flestir lifandi keftir, sem við höfum séð og strokið, og það einmitt fyrir ávörp Bonnard’s, sem um leið lýsa lærdóms- manninum ljúfa svo aðdáanlega. Anatole France er fæddur í París í gömlu húsi á Signubökkum, þar sem faðir hans hafði bókabúð. í iil- efni af andláti hans hefir verið stungið upp á, að breyla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.