Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 75
ÍÐUNN Kéli. 153 Eg var því fyllilega samdóma í huganum. Eg þekti krumlurnar á Kéla. Eg reyndi að hugsa mér, hvílíkt bylmingshögg mannauminginn^fengi. Eg var ekki alveg óhræddur um, að Kéli mundi drepa hann. Mér fór ekki að lítast á trúlofanirnar, ef þær þyrftu að hafa þessi svaðilverk í för með sér. En ekkert slíkt kom fyrir. Stína og förunautur hennar stóðu þarna um stund. Síðast virtust þau verða ásátt um ágreiningsefnið. Hann kvaddi hana með handabandi og hélt suður með búlkanum, fram hjá okkur. Helvíti er að mega ekki þreifa á piltinum! sagði Kéli um leið. En hann stilti sig. Stína snéri við sömu leið og hún hafði komið. Við héldum á eftir henni alla leið heim að húsi. Kéli sagði, að það »væri sjálfsagt að sigla hana uppi«. Við náðum henni á húströppunum. Henni varð bylt við. Kéli heilsaði henni með alúð. En hún tók honum dauflega. Við mér leit hún ekki. — Hvenær komst þú? spurði hún Kéla heldur stuttlega. — Við komum í rökkursbyrjun. — Og hvenær farið þið? — Líklega eftir tvo daga. — Ekki fyr! hraut ósjálfrátt fram úr Stínu. — Mér finst það stuttur tími, sagði Kéli. Þess vegna ætlaði eg að verða mikið með þér þessa daga. — Eg hefi nú ekki tíma til að vera mikið úti. Og húsmóðirin vill ekki, að eg sé að rápa með piltum á kvöldin. — Einmitt það, sagði Kéli. En eg sá hvað hann hugsaði. Eg þarf mikið við þig að tala, Kristín, bætti hann við. Mér er sama þó Geiri heyri það. Það var um hringana. Eg vildi láta smíða þá núna áður en við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.