Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 32
110 Thora Friðriksson: IÐUNN inu, og síðar meir, þegar vinir hans spurðu hann hvort hann hefði ekki neitt kvæðasafn á prjónunum, ansaði hann stúrinn: »Nei, eg kann ekki lengur að kveða«.. (»]’ai perdu le rhytme«). Eða á síðustu árunum: »Æ, þetta var tíska á mínum yngri árum. Eg hef ort eins og allir aðrir; vinum mínum þótti gaman að því, en, mér sjálfum finst það ekki skemtilegt lengur*. Eg hef reynt að benda á hve margvísleg og ein- kennileg rit A. France eru: Hann byrjar á að yrkja kvæði, sem nú þykja nokkuð úrelt nema áður nefnt leikrit: Noces corinihiennes, sem halda mun uppi nafni hans sem skáldi. Eg hef sérstaklega minst á tvær bæk- ur hans frá fyrri árum: „Le crime de Sylvestre Bonn- ard“ og „Le livre de mon ami“ af því að það eru uppáhaldsbækur mínar og af því að flestir, sem nú rita um A. France álíta, að þær muni seint fyrnast; en hætta er á, að ýmsar aðrar af bókum hans muni falla í gleymskunnar djúp. Eg hef nefnt tvær aðrar bækur „Le lys rouge“ og „Les dieux ont soif“ af því að þess- ar bækur, hver í sinni röð, eru nokkuð frábrugðnar öðrum bókum þessa rithöfundar. Eg hef drepið á sögu- legt rit, „Jeanne d’Arc“ bæði af því, að það sýnir aðra hlið á ritstörfum hans og af því að hann sjálfur hafðii mætur á þessari bók. I grein um rithöfund, sem er Iítið þektur á landi hér, þorði eg ekki að lengja mál mitt, en vildi að eins laus- lega benda á þær bækur, sem besta hugmynd gefa urn andríki þessa manns, sem svo mikið hefir verið rit- að um og mun verða ritað um á þessu ári í öllum löndum heimsins, bæði af því að hann varð átlræður í vor og af því að fyrstu haustvindar þessa árs báru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.