Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 78
156 Jón Björnsson: IÐUNN Eg var því alveg samdóma, og lofaði að aðstoða Kéla við þetta fyrirtæki. Svo leið nóttin og næsti dagur. Við affermdum skip- ið, tókum salt og tunnur og matvæli. Mér sýndist Kéli taka fremur harðlega á flestum hlutum þennan dag — ekki vera eins mikill leikur í starfi hans og áður. Um kvöldið fór hann á vörð. Eg fékk leyfi til að vaka með honum. Nokkru áður hafði eg náð tali af Stínu, og sagt henni með allri þeirri festu og þeirri al- vöru, sem mér var gefin, að það mundi vera skynsam- legt fyrir hana að koma niður á skip eftir miðnætti, ef hún vildi ekki verða orsök í því, að Kéli gerði eitthvert óhappaverk. Mér er það enn minnisstætt, hve skelkuð hún varð. Hún spurði og spurði. En eg var þögull eins og gröfin. En sagðist mundi sækja hana, þegar best hentaði. Klukkan hálf tvö fór eg til móts við hana. Hún beið mín sunnan undir húströppunum — stóð þar í hnipri og skalf af kulda. Þótt mér fyndist hún eiga þessa meðferð skilið, hálfkendi eg í brjósti um hana. Mest vegna þess, hve hræðslan var áuðséð á henni við það, sem ske kynni. Hún tók enn til að spyrja mig, hvað gengi að Þorkeli, hvað hann ætlaði að gera og hvað hún ætti að gera til hans. Eg sagði sem fyr, að mér væri það alt hulið. Þegar að skipinu kom, hjálpaði eg henni yfir öldu- stokkinn og niður á þilfarið. Kéli stóð úti við borð- stokkinn hinum megin, hár og alvarlegur, þögull og þungbúinn eins og sá, sem er að kveðja ástir og æsku og steypa sér yfir í dauðans djúp. Eg dáðist að því, hvað hann gat leikið þennan harmleik vel. Alt var hljótt á skipinu. Skipverjar voru þreyttir og sváfu fast. Kolsvört haustnóttin grúfði yfir bænum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.