Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 53
ÍÐUNN Jafnaðarstefnan og kvenréttindamálið. 131 Praxagóra: Þá verður dregið af honum í mat þang- að til skuldin er borguð. Það fer enginn að slást hugs- unarlaust upp á aðra ef hann á von á því, að maginn verði að gjalda fyrir það. Blefaryx: En hvað segir þú um þjófana? Þú heldur ef til vill að enginn steli úr þessu. Praxagóra: Því skyldu menn stela, úr því allir eiga alt ? Blefaryx: Það er gott og blessað að eiga von á því, að ekkert verði af manni tekið. Praxagóra: Það er engin hætta á því. Hvort sem þú ert heima á næturnar, eða ert að slæpast úti eins og þú ert vanur, þá máttu vita það, að allir fá sínar þarfir uppfyltar. Vilji einhver fá frakkann manns, þá gefur maður manninum hann orðalaust. Það væri þýðingar- laust að gera slíkt að deilumáli, því maður getur farið strax á eftir og beðið um annan frakka af almannaeign, fengið nýjan í staðinn fyrir þann gamla. Blefaryx: En heldur þú þá, að menn hætti að spila og kasta teningum? Praxagóra: Því skyldu þeir spila? Þeir hefðu auðvit- að ekkert að spila um. Blefaryx: En hvernig ætlast þú til að sambúð manna og daglegt líf verði með þessu nýja skipulagi? Praxagóra: Alt á að vera jafnt fyrir alla. Eg læt slá öllum húsum í borginni saman í eitt og rífa niður milli- veggina. Þá búa allir saman og eiga auðvelt með að finnast og kynnast. Blefaryx: Hvar ætlar þú að láta fólkið borða? Praxagóra: Við breytum dómsölum og samkomuhúsum í matsali og þar sem sæti dómarans er, höfum við vín- og vatnsker. Svo látum við söngmenn syngja lofkvæði um karlmennina, sem barist hafa hraustlega, og níð um þá, sem ragir reyndust, svo þeir skammist sín og labbi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.