Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 31
IÐUNN Anatole France. 109 Efnið er í fáum orðum þetta: í Korintuborg býr vín- yrþjumaður, Hermas að nafni, kona hans, Kallista, og dóttir hans,' Daphne, hafa báðar tekið kristna trú, en hann heldur heiðnum sið. Unnusti Daphne, Hippias, er einnig heiðinn, því það voru oftast konurnar, sem fyrst snerust að hinni nýju trú. Kallista er veik og óttast að deyja, ekki sjálfrar sín vegna heldur vegna heimilisins, safnaðarins og hinna fátæku, ■sem hún hjálpar. Henni hugkvæmist því, að heita á góðan guð, að gefa honum dóttur sína, það er að segja, hún lofar að Daphne skuli afneita þessa heims unaði og ástum, en helga guði líf sitt. Daphne verður að láta undan óskum hinnar dauðveiku móður, en hún er hrygg í huga, því hún elskar Hippias og þegar hann kemur stenst hún ekki ást hans og lofar að flýja með honum, eða öllu heldur, þau ásetja sér að grátbæna Kallistu að mega eigast. En Kallista, sem hefir fengið heilsuna aftur, kemur þar að þeim og rekur burt unnustann með formælingum. Daphne er óhuggandi, hún tekur inn eitur og flýtir sér út að gröfum forfeðranna, þar sem hún veit, að Hippias bíður hennar. Hún deyr í faðmi hans áður en hinn kristni biskup getur leyst hana frá Ioforðinu, en það ætlaði hann að gera. Baráttunni milli heiðni og kristni hefir oft verið lýst í skáldritum, en varla hefir neinum tekist betur en A. France, að lýsa hinni barnslegu ró heiðinna Grikkja, sem elskuðu lífið og hina fögru náttúru og kunnu að lifa í samiræmi við hana; og hins vegar sálarórósemi þeirra, sem vilja lifa andlegu lífi eftir kenningu Krists og hugsa því meira um hið dularfulla óþekta líf, sem ■bíður þeirra í öðrum heimi. En Anatole France sneri brátt að kveðskapnum bak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.