Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 77
IÐUNN Kéli. 155 honum eflaust dottið í hug stefnumótið við trjáviðar- búlkann, því hann bætti við: — Mikill andskoti er að hafa hann ekki milli hand- anna, þennan í fjörunni áðan. Eg sagði ekki nokkurt orð. Mér var orðið blóðilla við Stínu fyrir þessar aðfarir við vin minn. En eg þótt- ist engin ráð geta lagt honum — fann mig svo mikið barn í þessum flækjum ástamálanna. Og eg hafði þá óbifanlegu trú á Kéla, að hann mundi sjálfur finna færustu leiðina. Þegar við komum fram að skipinu, staðnæmdist Kéli og sagði: — Hún skal ekki sleppa með þetta! Stínu verð eg að fá hvað sem hvessir og brimar. Það þarf ekki annað en að gera hana hrædda. Og nú verður þú að hjálpa mér, Geiri! Eg kvað mína hjálp til reiðu, og spurði hvað hann ætlaðist fyrir. — Aðra nótt býst eg við að standa á verði. Þú getur fengið að vaka með mér. Þegar allir karlarnir eru komnir í ró, skaltu fá Stínu með einhverjum ráðum hingað niður á skip. Þar ætla eg að láta hana vita það, að eg drepi mig að henni ásjáandi fyrir það, hvernig hún hafi tekið mér í kvöld. — Þú ætlar þó ekki að drepa þig, Kéli? spurði eg með öndina í hálsinum. Mér þótti þetta ægilegt áform, og Kéla ekki samboðið. — Auðvitað ætla eg ekki að drepa mig, svaraði Kéli. Það væri nú skárra. Eg ætla að eins að ógna Stínu — Sera hana hrædda. Það er vanalegast gott ráð að gera kvenfólkið hrætt. Það er oftast gott á eftir. Og Stína á það skilið, að henni volgni innanbrjósts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.