Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 46
124 Guðmundur Hannesson: IÐUNN Praxagóra að nafni, í karlmannsfötum. Þetta er snemma morguns fyrir venjulegan fótaferðartíma. Hún er þá að skima eftir konum, sem hún á von á og má skilja á orðum hennar, að konurnar í bænum hafa komið sér saman um að sækja borgaraþingið, sem halda átti þá um morguninn. Höfðu konurnar gert ráð fyrir, að koma þangað búnar sem karlmenn og jafnvel að láta gera sér gerviskegg svo þær þektust síður, því þar höfðu karl- menn einir atkvæðisrétt. Innan skamms streyma konur að úr öllum áttum, allar í karlmannafötum svo sem ráð hafði verið gert fyrir. Taka þær nú saman ráð sín og velja Praxagóru fyrir foringja. Þær fara síðan af stað til þingsins og hverfa af leiksviðinu. Þegar konurnar eru farnar leiðar sinnar staulast gamli Blefaryx, maður Praxagóru, út úr húsinu. Hann er kyn- lega búinn, er í fötum konu sinnar og með hennar skó. Hafði hann þurft skyndilega að ganga erinda sinna en fann engin föt önnur en konu sinnar, en sjálf var hún öll á burtu og engin spjör finnanleg af fötum hans. Ber karl sig illa út úr þessu og skilur síst hvað af kon- unni hafi orðið og þaðan af síður hvað sé orðið af öll- um fötunum, því af þeim fanst hvorki tangur né tetur. Segir karl að síst sé á það að giska, hvað kvenfólkinu detti í hug og segist hafa illu heilli kvongast ungri konu á gamals aldri. I þessum svifum ber að nágranna hans. »Hvað er að sjá þig, í hverjum fjandanum ertu?« segir hann við Blefaryx, er hann sér hann í kvenbúningi. Blefaryx þykist fyrst hafa gripið fötin konunnar í ógáti, en kannast þó bráðlega við það, að konan sé horfin og fötin hans líka. Nágranninn segir, að ekki sé þetta eins- dæmi og alveg eins hafi farið fyrir sér; konan sé horfin og hann hafi ekkert fundið til að fara í nema fötin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.