Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 57
IÐUNN
Þorsteinn Qíslason: ]ón frá Sleðbrjót.
135
hús þar í kaupstaðnum, en fór vorið 1903 vestur um
haf og dvaldi þar það sem eftir var æfinnar.
Fyrstu afskifti ]óns af almennum málum, sem eftir-
tekt vöktu, var árás, sem hann gerði í blaðinu Austra
á stjórn Eiðaskólans, skömmu eftir að hann var stofn-
aður, en Guttorm-
ur Vigfússon síðar
alþm. var þar þá
skólastjóri. Urðu
út af þessu mála-
ferli og vitnaleiðsl-
ur miklar og tap-
aði ]ón málinu og
varð að greiða sekt
og málskosttiað. En
í þeim deilum eign-
aðist ]ón bæði
meðhaldsmenn og
mótstöðumenn þar
eystra. Og meðan
á þeim stóð bauð
hann sig fyrst fram
til þingmensku ár-
ið 1886, en náði , ,
. Jon jonsson fra Sleðbriot.
þa ekki kosnmgu.
Höfðu þeir Þorvarður læknir Kjerúlf og Benedikt sýslu-
maður Sveinsson verið þingmenn Norðmýlinga þá að
undanförnu, en nú bauð Benedikt Sveinsson sig fram í
Eyjafirði og var kosinn þar. Þorvarður Kjerúlf var fast-
ur maður í öðru þingsætinu, en um hitt keptu þeir
Einar sýslumaður Thorlacíus og ]ón, og sigraði sýslu-
maður með fárra atkv. mun. En vorið 1889 fór fram
aukakosning í N.-Múlasýslu, með því að stjórnin krafð-
lón Jónsson frá Sleðbrjót.