Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 65
IÐUNN G. Björnsson: Hvað ertu sál? 143 í helkulda jarðlífsins fölnar og deyr, augnabliksstormur, er auðnirnar sverfur, uppspretta í sandinum, miðsvetrarþeyr? Nei, þú ert sólblik, er sækir á tindinn, setst þar til hvíldar á leið út um geim, langt fyrir ofan alt lífsstríð og vindinn leitar svo fagnandi í dýrðlegri heim, vonar að mega fegra þar fjöllin, faðma’ að sér blómin og gefa þeim koss, breiða þar gullofna glitblæju á völlinn, glóperlur sauma í leiftrandi foss. Þú ert sem brimfexta báran á hafi, er breiðir út faðminn um árdegisstund mót sólu í logandi litgeislatrafi, langar að komast á gyðjunnar fund, en verður í stað þess að hníga og hverfa, til hvíldar að leggjast í djúpinu um skeið; á meðan að systurnar sæti’ hennar erfa, sækir hún þróttinn á gleymskunnar leið. Þú ert sem eldgos í aldimmu, er leiftrar, sem upprisinn jötunn úr logneistavök, sóldýrðar ímynd á aftanský greiftrar, afl, sem er losað við helfjöturstök. Þróttarins neisti, er ferðhraður flýgur, að frelsinu og gleðinni svipast um geim, leystur frá uppruna lafmóður hnígur, leitar sem ungi í móðurskaut heim. Þú ert einn dropi guðs lifandi lindar, er líf vekur blómi í svellkaldri mold, L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.