Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 39
ÍÐUNN íslenzk yoga. 117 á móti því með tamningu. Allir þekkja í einhverri mynd þennan formála, sem sjálfur segir allar leikreglurnar: Horfumst við í augu sem grámyglur tvær, það skal vera músin, sem mælir, kötturinn, sem sig skælir, fíflið, sem fyrri hlær, folaldið, sem fyrri lítur undan og skrímslið, sem skína lætur í tennurnar. Á þessum litla leik hafa íslenzk börn æft augnavöðva sína, stillingu og þrek til þess að horfa upp í opið geðið á náunganum. Athygli flestra nútímamanna, einkanlega borgarbúa, er mjög sljó. Það má segja, að sjáandi sjái þeir eigi og heyrandi heyri þeir eigi. Þeir ganga um í hálfgerðri leiðslu, ýmist af of mörgum áhrifum eða of þröngu starfsviði. Það er sagt, að fæstir menn geti lýst vegg- fóðrinu í herbergi sínu, ef þeir eru spurðir um það að óvörum. Það er langt milli slíkra manna og smala- manns Helga Harðbeinssonar, sem gat lýst heilum flokki manna, sem hann hafði séð í svip, svo að hvern mann mátti kenna af lýsingunni. Alt er þetta æfing. Kona getur • á einu augabragði séð hvert smáatriði í búningi annarar, þar sem karl- maður hefir varla greint, hvort konan var á kjól eða peysufötum. Hér hefur áhugi eflt athyglina og gert hana því sem næst ósjálfráða. Athyglisæfingar eru ýms- ar til, og beinast ýmist að nákvæmri athygli eða skjótri. Víðfraég er sagan um náttúrufræðinginn Agassiz, sem fekk lærisveini sínum algengan fisk að skoða og lokaði hann inni heilan dag. Nemandinn kvaðst síðan hafa lært meira á þeim eina degi en áður á heikim árum. Algeng æfing er að tveir menn gangi fram hjá búðarglugga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.